Icelandic(IS)


Banner

logo_smallEating in Iceland

Reviews of all restaurants in Iceland

Welcome! Would you like to write a review?


 
 

Address

Götunafn og númer
Stekkjabakki 6
Póstnúmer
109 Reykjavík
Símanúmer
5403340
Vefsíða (http://www.nafn.is)
Netfang
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it

Kind of place

Þessi staður býður einnig upp á
  • Restaurant
  • Cafe
  • Konditori
  • Bistro
  • Ice cream shop
  • Hall rental
  • Cooking course

Kind of food

Þessi staður býður einnig upp á
  • International
  • Healthy

Spíran Hot

Average rating from tourists
 
0.0
Average rating from locals
 
4.0 (1)
Spíran

Spíran er fjölskylduvænn bistro staður á efri hæð Garðheima þar sem í boði eru léttir réttir í hádeginu alla virka daga. Boðið er upp á kaffi, ís og heimagert bakkelsi alla daga vikunnar.

Matseðillinn er breytilegur sem þýðir að það er alltaf eitthvað nýtt og ferskt í matinn á hverjum degi. Þú velur þína eigin samsetningu úr nokkrum frumlegum salötum og rétti dagsins. Auk þess er alltaf í boði súpa dagsins, Spírulokur, brauðkörfur með heimagerðum dýfum, múffur eða skúffur, hrákökur og ýmiss konar bakkelsi. Til þess að tryggja að hráefnið sé eins ferskt og mögulegt er verslum við beint frá bónda, auk þess sem við erum með okkar eigin grænmetisgarð. Þá munum við reglulega verða með græna fróðleiksmola um notkun og virkni jurta til gagns og gamans. Í kósí horninu er svo úrval af garðyrkju-, matreiðslu- og lífsstílsbókum, sem hægt er að glugga í yfir ljúffengum kaffibolla.

Yfirkokkur Spírunnar er Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumaður. Hann hefur starfað sem kokkur á Rauðará steikhúsi, Varmahlíð í Skagafirði, Radisson SAS í Kristiansand, veitingastaðnum Austur og ostabúðinni Búrinu. Spíran er opin alla daga vikunnar frá kl. 11-17. S. 540 3320. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it Verið velkomin í Spíruna, Garðheimum.


Image Gallery

Spíran
Spíran

Reviews from locals

Average rating from: 1 guest(s)

Overall rating 
 
4.0
Food  
 
5.0
Service  
 
4.0
Athmosphere  
 
3.0
Pricing 
 
4.0
Ratings (the higher the better)
Food *
Service *
Athmosphere *
Pricing*
Comments*
    Please enter the security code.
 
 
Overall rating 
 
4.0
Food  
 
5.0
Service  
 
4.0
Athmosphere  
 
3.0
Pricing 
 
4.0
Reviewed by Saga    August 09, 2011

Frábær hádegismatur

Hef farið þarna 3-4 sinnum í hádeginu og aldrei orðið svikin. Fersk hráefni og skemmtilegt að geta valið úr salötum með matnum. Ég fékk mér rétt dagsins í öll skiptin svo það var engin bið eftir matnum, bara fært upp á diskinn og rétt yfir borðið, mjög þægilegt þegar maður er á hraðferð. Verst að það er bara opið í hádeginu, ekki á kvöldin.

Was this review helpful to you? 
00
 
  Út að borða Út að borða
Deila   


Comparable places


Random review

 
4.8
Banner

Banner